da is se

Um Food Diagnostics

FOOD DIAGNOSTICS var stofnað 2003 af Dananum Tonny Nielsen. Fyrirtækið starfar nú í Danmörku, Færeyjum, á Íslandi og Grænlandi og við vinnum með FOOD DIAGNOSTICS AB í Svíþjóð og LABOLYTIC A/S í Noregi.

FOOD DIAGNOSTICS hefur níu starfsmenn, þar af átta sem starfa í höfuðstöðvunum í Grenaa og einn í Færeyjum. Sérfræðingar okkar hafa allir bóklega eða faglega þekkingu af matvælaframleiðslu, og við leggjum áherslu á faglega ráðgjöf.

FOOD DIAGNOSTICS hefur eitt stærsta vöruframboð á Íslandi af nýjungum til hreinlætis- og vörueftirlits innan örveru- og lífefnafræði. Sérstaða okkar er verklag sem tryggir skjótar niðurstöður og með náinni samvinnu við alþjóðleg fyrirtæki og rannsóknarsamfélög heldur FOOD DIAGNOSTICS sig ávallt í forystu varðandi nýjustu tækni innan sviðsins.

Við lítum einnig á það sem okkar verkefni að vera meira en söluaðili. Í samvinnu við viðskiptavini okkar greinum við þörf og gefum ráðgjöf varðandi innleiðingu lausna, sem tryggja viðskiptavinum umtalsverðan ávinning í gegnum öruggari, fljótlegri og auðveldari aðferðir við hreinsun framleiðslunnar. 

Heildarlausn frá FOOD DIAGNOSTICS er fjárfesting sem er fljót að borga sig.

Lesið meira um Food Diagnostics í reynslusögum viðskiptavina okkar í bæklingi okkar hér.

Om Food Diagnostics

Nyheder
Tilmeld dig vores nyhedsbrev, der udsendes en gang om mdr. og kom tættere på Food Diagnostics
Dit navn
Din email adresse